
Windows™ stjórnstöð með snertiskjá og innbyggðri myndavél. Í boði með mismunandi módemi og tengi. Innbyggt minni.
Stækkanlegt med GPS Cap, LongRange Bluetooth™ Cap ofl.
Leica Viva SmartWorx hugbúnaður eða SBG GeoPad hugbúnaður.
Hægt að nota sem fjarstýringu fyrir Leica Viva 12 alstöð og stjórnstöð fyrirl Leica Viva 8 plus GPS
Windows™ stjórnstöð með snertiskjá og innbyggðri myndavél.
Lyklaborð í fullri stærð.
Í boði með mismunandi módemi og tengi. Innbyggt minni.
Stækkanlegt med GPS Cap, LongRange Bluetooth™ Cap ofl.
Leica Viva SmartWorx hugbúnaður eða SBG GeoPad hugbúnaður.
Hægt að nota sem fjarstýringu fyrir Leica Viva 12 alstöð og stjórnstöð fyrirl Leica Viva GS8plus GPS![]()
CS35 er ný stjórnstöð frá Leica með 10" lita snertiskjá og Windows™ 10 Pro i5 örgjörvi og 8GB vinnsluminni! og 124GB solid state harður diskur!
Innbyggt 3,75G, Bluetooth og WLAN.
14 tíma ending á rafhlöðu og þyngd aðeins 1,1 Kg.
Afhendist með Leica Captivate hugbúnaði.
CS20 er ný stjórnstöð frá Leica með 5" lita snertiskjá og Windows™ EC7 og 1GB vinnsluminni! og 2GB solid state harður diskur!
Innbyggt 3,75G, Bluetooth og WLAN.
8 tíma ending á rafhlöðu.
Afhendist með Leica Captivate hugbúnaði.
CC80 er stjórnstöðin fyrir iCON seriuna af alstöðvum og GPS kerfum fyrir byggingavinnu.
7" snertiskjár og öflugur örgjörvi.
Afhendist með Windows™ og iCON Build eða iCON Site hugbúnaði.
Nýtt langdrægt Bluetooth™ hefur drægni uppá 500 m með hraðri tengingu. Býður uppá mögleikan á að móttaka beina videóútsendingu frá Leica Viva alstöðvum á Leica Captivate stjórnstöð.
Með 3.75G og innbyggðu SIM korti hafa Captivate stjórnstöðvarnar alltaf internets tengingu og möguleikann á að senda gögn til eða frá skrifstofunni eða á milli mælistöðva.